Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 4. 2013 | 19:00

WGC Bridgestone Inv. í beinni

Þá er komið að lokahring WGC Bridgestone Invitational, en leikið er á Firestone golfvellinum í Akron, Ohio.

Lokaráshópurinn með Tiger innanborðs er farinn út og þegar búinn að spila 3 holur.

Sjá má Bridgestone í beinni með því að  SMELLA HÉR:

Til þess að fylgjast með skori keppenda á skortöflu SMELLIÐ HÉR: