Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 29. 2016 | 08:30

Vonn og Wozniacki í nýjasta tölublaði SI í ámáluðum sundfötum

Þær Lindsey Vonn og Caroline Wozniacki fyrrum kærustur Tiger og Rory koma fram í nýjasta tölublaði Sports Illustrated (SI) í engu öðru en bikiníum eða sundbolum sem máluð hafa verið á þær.

Þær eru því í engu öðru en málningunni á meðfylgjandi myndum.

Wozniacki tvítaði þegar myndirnar birtust:

It’s this time of year again!!@si_swimsuit on stands today!😃 so excited! Go grab your copy😁
Photo by @Fredericpinet

(Lausleg þýðing: Það er sá tími ársins aftur si_bikiniblaðið er komið í sölu! 🙂 svo spennt! Náið ykkur í eintak:-)

Mynd: @Fredericpinet)

Og síðan í öðru tvíti: Thanks for making me look good!! 😘 @Fredericpinet (Lausleg þýðing: Takk fyrir að láta mig líta svona vel út!)

Lindsey Vonn

Lindsey Vonn

Caroline Wozniacki

Caroline Wozniacki

Lindsey Vonn

Lindsey Vonn