Andrea Ásgrímsdóttir og Rafn Stefán Rafnsson, klúbbmeistarar GO, 2012. Mynd: Helga Björnsdóttir
Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 7. 2012 | 22:30

GO: Andrea og Rafn klúbbmeistarar Golfklúbbsins Odds 2012

Það eru Andrea Ásgrímsdóttir og Rafn Stefán Rafnsson sem er klúbbmeistarar Golfklúbbsins Odds 2012.

Rafn Stefán spilaði Urriðavöll á samtals 9 yfir pari, samtals 293 höggum (78 71 74 70) og átti 5 högg á þann sem næstur kom, Hlyn Þór Stefánsson, sem varð í 2. sæti.

Úrslit í Meistaraflokki karla á Meistaramóti GO 2012 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Alls Mismunur
1 Rafn Stefán Rafnsson GO 2 F 36 34 70 -1 78 71 74 70 293 9
2 Hlynur Þór Stefánsson GO 5 F 36 37 73 2 79 70 76 73 298 14
3 Björn Öder Ólason GO 4 F 36 40 76 5 78 79 79 76 312 28
4 Rögnvaldur Magnússon GO 4 F 37 40 77 6 79 82 79 77 317 33
5 Theodór Sölvi Blöndal GO 4 F 41 35 76 5 86 85 79 76 326 42
6 Magnús Birgisson GO 5 F 42 40 82 11 86 83 78 82 329 45
7 Pétur Magnússon GO 6 F 43 41 84 13 90 84 83 84 341 57
8 Phillip Andrew Hunter GO 3 F 39 45 84 13 85 88 88 84 345 61

Í kvennaflokki, sigraði golfkennari MP Academy, í Oddinum, Andrea Ásgrímsdóttir. Hún átti 2 högg á þá sem næst kom Heiði Björk Friðbjörnsdóttur og í 3. sæti varð fyrrum klúbbmeistari GO, Guðrún Björg Egilsdóttir.  Það voru einungis 3 sem kepptu í meistaraflokki Odds að þessu sinni.

Úrslitin í Meistaraflokki kvenna á Meistaramóti GO 2012 voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Dagar Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur D1 D2 D3 D4 D5 D6 D7 Alls Mismunur
1 Andrea Ásgrímsdóttir GO 7 F 39 41 80 9 88 83 84 80 335 51
2 Heiður Björk Friðbjörnsdóttir GO 8 F 38 41 79 8 90 86 82 79 337 53
3 Guðrún Björg Egilsdóttir GO 13 F 50 46 96 25 92 105 89 96 382 98