
GR: Grímur Þórisson var á besta skorinu á Opna Eimskipsmótinu
Í gær fór fram Opna Eimskipsmótið á Grafarholtsvelli. Þátttakendur voru 168 (þar af 31 kona) og luku 162 leik (þar af 28 konur). Leikfyrirkomulagið var höggleikur án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Veitt voru verðlaun fyrir 3 efstu sætin í kvenna- og karlaflokki í punktakeppninni og fyrir 3 efstu sætin í höggleiknum.
Grímur Þórisson, GÓ, var á besta skorinu 73 höggum, eða 2 yfir pari. Í punktakeppni kvenna vann Rakel Kristjánsdóttir, GR, var á 41 glæsilegum punktum. Í karlaflokki sigraði Rúnar Gunnarsson, GR, á 43 puntkum, ekki síður glæsilegum!
Helstu úrslit voru eftirfarandi:
Punktakeppni – konur:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
1 | Rakel Kristjánsdóttir | GR | 17 | F | 21 | 20 | 41 | 41 | 41 |
2 | Ingunn Einarsdóttir | GKG | 4 | F | 19 | 19 | 38 | 38 | 38 |
3 | Ásgerður Sverrisdóttir | GR | 5 | F | 18 | 18 | 36 | 36 | 36 |
Punktakeppni – karlar:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | H1 | |||||
1 | Rúnar Gunnarsson | GR | 19 | F | 22 | 21 | 43 | 43 | 43 |
2 | Grímur Þórisson | GÓ | 5 | F | 17 | 22 | 39 | 39 | 39 |
3 | Ívar Jónsson | GK | 14 | F | 22 | 17 | 39 | 39 | 39 |
4 | Ellert Unnar Sigtryggsson | GR | 19 | F | 21 | 17 | 38 | 38 | 38 |
5 | Gunnar Þór Ármannsson | GK | 13 | F | 19 | 18 | 37 | 37 | 37 |
Höggleikur án forgjafar:
Staða | Kylfingur | Klúbbur | Fgj. | Síðasti hringur | Hringir | Alls | |||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hola | F9 | S9 | Alls | Mismunur | H1 | Alls | Mismunur | ||||
1 | Grímur Þórisson | GÓ | 5 | F | 39 | 34 | 73 | 2 | 73 | 73 | 2 |
2 | Halldór Heiðar Halldórsson | GKB | 2 | F | 36 | 38 | 74 | 3 | 74 | 74 | 3 |
3 | Helgi Anton Eiríksson | GV | 3 | F | 36 | 38 | 74 | 3 | 74 | 74 | 3 |
Nándarverðlaun:
2.braut = Þorsteinn Kristinsson GK 1.09m
6.braut = Helga Þorvaldsdóttir GR 1,06m
11.braut = Helgi Anton Eiríksson GV 1,43m
17.braut = Grímur Þórisson GÓ 1,10m
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024