Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 31. 2013 | 19:30

Vinsælasta fréttaefnið á Golf1 2013

Hér á Golf1.is er komin hefð fyrir því að taka saman nokkrar vinsælustu greinar á Golf1 í lok hvers árs.

Hér fer vinsælasta efnið óflokkað, þ.e. ekkert flokkað niður eftir efnisflokkum, kyni eða því hvort efnið er íslenskt eða erlent. Þetta voru einfaldlega 10 vinsælustu greinarnar af 3300 birtum árið 2013, þ.e. þær greinar, sem lesendur Golf1.is smelltu oftast á:

1. sæti Vinsælasta golffréttaefnið á Golf1.is 2013 var eftirfrandi frétt: Intersport opnar nýja golfverslun – Myndasería. Birt 27. apríl 2013.  Til þess að sjá greinina  SMELLIÐ HÉR: 

2. sæti Eagle – Ný golfverslun á Akureyri. Birt 9. maí 2013.  SMELLIÐ HÉR: 

3. sæti Hver er kylfingurinn: Jason Dufner? (Fyrri grein af 2). Birt 12. ágúst 2013. SMELLIÐ HÉR: 

4. sæti GHR: Ólöf Baldursdóttir sigraði á Lancôme Open – Myndasería. Birt 5. maí 2013 SMELLIÐ HÉR: 

5. sæti 25 ára afmælisstúdentar frá MR 1988 tóku hring í Grafarholtinu. Birt 4. júní 2013.  SMELLIÐ HÉR: 

6. sæti Minning um kylfing – Þorberg Ólafsson. Birt 25. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR:

7. sæti Viðtalið: Hrafn Guðlaugsson, GSE. Birt 9. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

8. sæti Viðtalið: Siggi Sveins, GKJ. Birt 27. mars 2013. SMELLIÐ HÉR: 

9. sæti Mótaskrá GSÍ er komin út. Birt 18. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

10. sæti Viðtalið: Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG. Birt 11. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

11. sæti Golfgrín á föstudegi.  Birt 20. september 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

12. sæti Viðtalið: Ingvar Andri Magnússon, GR. Birt 9. júní 2013. SMELLIÐ HÉR: 

|

Það er mikið gleðiefni að íslenskt efni um golf virðist höfða mjög til íslenskra kylfinga… og reyndar erlendra kylfinga líka.

Eins og lesendur Golf 1 þekkja er mikið af efni Golf 1 skipt upp í efnisflokka og verður nú gert grein fyrir vinsælasta fréttaefninu í nokkrum flokkum:

VIÐTALIÐ:  Tekin voru 24 viðtöl við íslenska kylfinga á árinu eða að meðaltali 2 í hverjum mánuði. Þetta voru vinsælustu viðtölin 2013:

1. sæti Hrafn Guðlaugsson, GSE,  sjá má viðtalið við Hrafn með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Siggi Sveins, GKJ, sjá má viðtalið við Sigga Sveins með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Óðinn Þór Ríkharðsson, GKG, sjá má viðtalið við Óðinn Þór með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti Ingvar Andri Magnússon, GR, sjá má viðtalið við Ingvar Andra með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Guðjón Grétar Daníelsson, GR og GÚ, sjá má viðtalið við Guðjón Grétar með því að SMELLA HÉR: 

|

AFMÆLISKYLFINGUR DAGSINS: Eins og gefur að skilja voru 365 greinar skrifaðar um afmæliskylfinga hvern dag ársins. Þetta 10 vinsælustu afmæliskylfingsgreinarnar árið 2013:

1. sæti  Róbert Óskar Sigurvaldason, afmæli 4. janúar 2013.  Sjá má afmælisgreinina um Róbert Óskar með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Unnar Ingimundur Jósepsson, GSF, 4. apríl 2013. Sjá má afmælisgreinina um Unnar Ingimund með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Tony Lema, afmæli 25. febrúar 2013. Sjá má afmælisgreinina um Tony Lema með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti Patti Berg, afmæli 13. febrúar 2013. Sjá má afmælisgreinina um Patti Berg með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Hansína Þorkelsdóttir, GKG, afmæli 1. júní 2013.  Sjá má afmælisgreinina um Hansínu með því að SMELLA HÉR:

6. sæti Anna Snædís Sigmarsdóttir, GK, afmæli 12. febrúar 2013. Sjá má afmælisgreinina um Önnu Snædísi með því að SMELLA HÉR: 

7. sæti Hafdís Ævarsdóttir, GS,  afmæli 28. janúar 2013. Sjá má afmælisgreinina um Hafdísi með því að SMELLA HÉR:

8. sæti David Barnwell, GR, afmæli 2. mars 2013. Sjá má afmælisgreinina um David með því að SMELLA HÉR: 

9. sæti Hildur Kristín Þorvarðardóttir, GR, afmæli 1. febrúar 2013. Sjá má afmælisgreinina um Hildi Kristínu með því að SMELLA HÉR: 

10. sæti Birgir Björn Magnússon, GK, afmæli 12. maí 2013. Sjá má afmæliskgreinina um Birgi Björn með því að SMELLA HÉR: 

10. sæti Hólmfríður Einarsdóttir, GKG, afmæli 3. september 2013. Sjá má afmælisgreinina um Hólmfríði með því að SMELLA HÉR: 

|

FRÆGIR KYLFINGAR:  Þetta voru vinsælustu greinarnar um fræga kylfinga á Golf1.is á árinu 2013:

1. sæti Sidney Poitier. Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR:

2. sæti Jack Nicholson. Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR:

3. sæti Samuel L. Jackson. Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR:

4. sæti Oliver Hardy. Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR:

5. sæti Justin Bieber. Sjá má greinina með því að SMELLA HÉR: 

|

GOLFÚTBÚNAÐUR: Þetta voru vinsælustu greinarnar um golfútbúnað á Golf1.is á árinu 2013:

1. sæti Bestu pútterarnir 2013. Birt 29. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Odyssey Versa pútterarnir. Birt 8. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR:

3. sæti Nýi Adizero golfskórinn frá Adidas. Birt 5. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti PING G25 járnin eru bæði þynnri og meira fyrirgefandi. Birt 2. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Nýju TaylorMade SpeedBlade járnin. Birt 10. september 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR:

|

VINSÆLUSTU MYNDASERÍURNAR 2013:

1. sæti Intersport opnar nýja golfverslun. 27. apríl 2013.  Sjá með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Ólöf Baldursdóttir sigraði á Lancôme Open, 5. maí 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Allt jafnt á golfmóti lækna og lögmanna í ár (2013) – 5-5!  30. júní 2013.  Sjá með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti Golfbúðin Janúarmót GSG Nr. 1. 12. janúar 2013.  Sjá með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Íslandsbankamótaröðin (7). 8. september 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

|

GOLFGRÍN 2013: Hér fara vinsælustu a.m.k. mest lesnu  eða skoðuðu golfbrandarar ársins á Golf 1:

1. sæti Golfgrín 20. september 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Golfgrín 20. apríl 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Golfgrín 2. mars 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti Golfgrín 5. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Golfgrín 25. maí 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

|

KYNNING Á GOLFVÖLLUM: Golf 1 hefir allt frá því vefurinn hóf göngu sína kynnt golfvelli bæði hérlendis og erlendis. Hér fara mest lesnu kynningarnar á völlum erlendis á þessu ári:

1. sæti Golfvellir í Sviss: Verbier völlur með húsdýri. Birt 9. október 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Golfvellir á Englandi: Golfvöllur Lingfield Park Marriot Hotel & Country Club – Myndskeið. Birt 10. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Golfvellir á Englandi: Waterfall og Kingfisher vellirnir á Mannings Heath – Myndskeið. Birt 11. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti 20 bestu golfvellir Bandaríkjanna. Birt 3. janúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Golfvellir í Frakklandi: Golf de la Boulie (9/10). Birt 9. nóvember 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

|

VINSÆLASTA PGA FRÉTTIN 2013 á Golf1.is:

1. sæti James Hahn fagnar í Gangnam Style, 4. febrúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Stuttbuxnabænaskjalið – myndskeið. 14. maí 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Dropp Tiger á 14. ólöglegt? 14. maí 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti Eftirlitsmennirnir farnir að tjá sig um Tiger/Garcia uppákomuna á The Players. 15. maí 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti Garcia hnýtir í Tiger. 13. maí 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

|

MEST LESNU LPGA FRÉTTIRNAR 2013 á Golf1.is: 

1. sæti  Natalie Gulbis og Se Ri Pak á sjúkrahúsi í Singapúr. Birt 1. mars 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

2. sæti Caroline Masson enn í forystu þegar North Texas LPGA Shootout er hálfnað. Birt 27. apríl 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

3. sæti Aza Muñoz leiðir á HSBC Women´s Champions í Singapúr eftir 1. dag. Birt 28. febrúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

4. sæti Ai Miyazato, Paula Creamer og Suzanne Pettersen lentu í árekstri í Thaílandi. Birt 25. febrúar 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

5. sæti 16 ára telpa Lydia Ko vann Opna kanadíska 2. árið í röð! Birt 25. ágúst 2013. Sjá með því að SMELLA HÉR: 

|

MEST LESNU EVRÓPUTÚRS FRÉTTIRNAR 2013 á Golf1.is:

1. sæti  Útsending á netinu beint frá Abu Dhabi HSBC Golf Championship hófst kl. 09:00. Birt 20. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

2. sæti Jamie Donaldson stóð uppi sem sigurvegari í Abu Dhabi – Myndskeið. Birt 20. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

3. sæti Scott Jamieson leiðir með 5 höggum fyrir lokahringinn í Suður-Afríku. Birt 12. janúar 2013.    SMELLIÐ HÉR: 

4. sæt  Staðan eftir 3. umferð Accenture heimsmótsins í holukeppni. Birt 23. febrúar 2013.   SMELLIÐ HÉR:

5. sæti Shane Lowry kastar snjóbolta í Rory í miðju viðtali – Myndskeið. Birt 21. febrúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

5. sæti Farangri Cabrera-Bello stolið. Birt 22. mars 2013. SMELLIÐ HÉR: 

|

MEST LESNU LET FRÉTTIRNAR 2013 á Golf1.is:

1. sæti Sandolo leiðir í Hollandi. Birt 24. maí 2013. SMELLIÐ HÉR: 

2. sæti Lydia Ko vel undirbúin fyrir Opna nýja-sjálenska. Birt 6. febrúar 2013.  SMELLIÐ HÉR: 

3. sæti  Nocera, Walker og Wessberg leiða snemma 1. dags á World Ladies Championship. Birt 7. mars 2013. SMELLIÐ HÉR: 

4. sæti  Nikki Campbell, Tamara Johns og Sarah Oh efstar eftir 1. dag á NZW Open. Birt 8. febrúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

5. sæti Lydia Ko vann sögulegan sigur á ISPS Handa NZW Open! Birt 10. febrúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

|

MEST LESNU FRÉTTIRNAR Í GREINAFLOKKNUM: HVER ER KYLFINGURINN? Á ÁRINU 2013 á Golf1.is:

1. sæti Hver er kylfingurinn: Jason Dufner? (Fyrri grein af 2). Birt 12. ágúst 2013. SMELLIÐ HÉR: 

2. sæti Hver er kylfingurinn: Megan Hardin? Birt 20. ágúst 2013.  SMELLIÐ HÉR: 

3. sæti Hver er kylfingurinn: Michael Thompson? Birt 4. mars 2013. SMELLIÐ HÉR: 

4. sæti Hver er kylfingurinn: David Lingmerth? Birt 15. maí 2013. SMELLIÐ HÉR: 

5. sæti Hver er kylfingurinn: Russel Henley? Birt 14. janúar 2013. SMELLIÐ HÉR: 

|

MEST LESNA ENSKA FRÉTTIN Á ÁRINU 2013 á Golf1.is:

1. sæti Introducing Icelanders who play on US College Golf teams no. 9: Eygló Myrra Óskarsdóttir. Birt 13. janúar 2013.  SMELLIÐ HÉR: 

|

MEST LESNA ÞÝSKA FRÉTTIn Á ÁRINU 2013 á Golf1.is:

1. sæti Das 1. Maí Open in Hella – Island. Birt 2. maí 2013. SMELLIÐ HÉR: