
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2013 | 09:45
Viðtal við Stenson fyrir Turkish Airlines Open
Fréttamenn Evrópumótaraðarinnar tóku viðtal við nr. 3 á heimslistanum Henrik Stenson fyrir Turkish Airlines Open.
Þar var m.a. til umræðu skemmtilegt veðmál milli Stenson og Ian Poulter og eins var til umræðu hvernig úlnliður Stenson er, en hann hefir verið að há honum að undanförnu.
Stenson sagði úlnliðinn allan vera að koma til, hann væri mikið með hann á ís. Eins sagði hann ekki hafa áhyggjur af að tapa aftur í veðmáli við Poulter – hann myndi ekki ná sér í þetta sinn
Til þess að sjá viðtalið við Henrik Stenson SMELLIÐ HÉR:
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022
- júlí. 1. 2022 | 22:00 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst úr leik á Italian Challenge Open
- júlí. 1. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Oddný Hrafnsdóttir – 1. júlí 2022