Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 7. 2013 | 09:45

Viðtal við Stenson fyrir Turkish Airlines Open

Fréttamenn Evrópumótaraðarinnar tóku viðtal við nr. 3 á heimslistanum Henrik Stenson fyrir Turkish Airlines Open.

Þar var m.a. til umræðu skemmtilegt veðmál milli Stenson og Ian Poulter og eins var til umræðu hvernig úlnliður Stenson er, en hann hefir verið að há honum að undanförnu.

Stenson sagði úlnliðinn allan vera að koma til, hann væri mikið með hann á ís.  Eins sagði hann ekki hafa áhyggjur af að tapa aftur í veðmáli við Poulter – hann myndi ekki ná sér í þetta sinn

Til þess að sjá viðtalið við Henrik Stenson SMELLIÐ HÉR: