Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 18. 2014 | 14:00

Viðtal við Paulu Creamer

Paula Creamer var í viðtali í Morning Drive í gær, 17. janúar 2014.

Þar talaði hún m.a. um bónorð kærasta síns, en hann bað hennar eftir að þau höfðu stokkið fallhlífarstökk úr flugvél og lent á vellinum þar sem búið var að skrifa stórum stöfum: „Viltu giftast mér Paula?“

Sjá má viðtalið við Paulu Creamer á Morning Drive með því að SMELLA HÉR: