Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 18. 2014 | 08:30

Viðtal við Lucy Li fyrir US Women´s Open

Lucy Li er yngsti kylfingur til þess að taka þátt í Opna bandaríska kvenrisamótinu, en það hefst á morgun á Pinehurst nr. 2, í Norður-Karólínu,  sama velli og karlarnir kepptu á síðustu helgi.

Lucy hélt blaðamannafund eins og aðrir þátttakendur í risamótinu og má sjá það með því að SMELLA HÉR: