Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 27. 2014 | 10:00

Vel heppnað herrakvöld GOT

Herrakvöld Golfklúbbsins Tudda, GOT,  fór fram föstudaginn, 21. febrúar s.l.

Þetta er 5. árið í röð sem GOT heldur herrakvöld og að venju var glæsilega að öllu staðið, hvort heldur var í umgjörð, skemmtun eða veisluföngum.

Metaðsókn var að þessu sinni en um 240 herrar mættu til skemmtunarinnar. Var mál manna að kvöldið hefði verið einstaklega vel heppnað.

Logi Bergmann Eiðsson var veislustjóri.  Hér má sjá nokkrar myndir sem hér birtast með góðfúslegu leyfi skipuleggjanda skemmtunarinnar Hjartar Freys Vigfússonar:

12-a-GOT

10-a-GOT

11-a-GOT

14-GOT

13-a-GOT

15-GOT

16-a-GOT

 17-a-GOT