Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 23. 2020 | 14:00

Úrtökumót f. LET 2020: Guðrún Brá T-4 e. 2. dag

Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK, er T-4 eftir 2. dag á úrtökumótinu fyrir Evrópumót kvenna (LET).

Í dag lék Guðrún Brá Suður-völll La Manga golfsvæðisins á 4 undir pari, 69 höggum, en völlurinn er par-73.

Hún missti hvergi högg fékk 2 fugla á fyrri og seinni hluta vallarins og er nú samtals á 2 undir pari, 142 höggum (73 69).

Glæsilegt hjá Guðrúnu Brá og spennandi að fylgjast með framhaldinu!

Sjá má stöðuna á úrtökumóti fyrir LET með því að SMELLA HÉR: