
Úrtökumót f. Evróputúrinn: Axel bestur af íslensku kylfingunum 6 í Þýskalandi
Axel Bóasson, GK, lék best á 1. hring af íslensku kylfingunum 6, sem reyna fyrir sér í 1. stigs úrtökumótinu í Göhren-Lebbin á Fleesensee vellinum í Þýskalandi.
Sjá má kynningu Golf 1 á Fleesensee vellinum með því að SMELLA HÉR:
Axel er T-3 eftir 1. dag þ.e. deilir 3. sætinu með 6 öðrum kylfingum, sem allir léku á 2 undir pari, 70 höggum.
Aðeins 17 efstu komast áfram á 2. stig úrtökumótsins.
Hinir 5 íslenku kylfingarnir stóðu sig með eftirfarandi hætti:
Andri Þór Björnsson, GR, T-17 á sléttu pari, 72 höggum
Bjarki Pétursson, GB, T-17 á sléttu pari, 72 höggum
Aron Snær Júlíusson, GKG, T-27, á 1 yfir pari, 73 höggum
Rúnar Arnórsson, GK, T-27, á 1 yfir pari, 73 höggum
Ragnar Már Garðarsson, GKG, T-56, á 4 yfir pari, 76 höggum.
Sjá má stöðuna á úrtökumótinu í Fleesensee eftir 1. dag með því að SMELLA HÉR:
- desember. 9. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kinga Korpak ——– 9. desember 2019
- desember. 9. 2019 | 09:00 Hver er kylfingurinn: Esther Henseleit?
- desember. 9. 2019 | 07:15 Langer-feðgar sigruðu á PNC Father/Son
- desember. 9. 2019 | 07:00 Sörenstam fyrsti kvenatvinnukylfingurinn til að taka þátt í PNC Father/Son Challenge
- desember. 8. 2019 | 20:00 Valdís Þóra aðeins 1 sæti frá 100% þátttökurétti á LET
- desember. 8. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágústa Sveinsdóttir – 8. desember 2019
- desember. 8. 2019 | 15:00 LET: Henseleit sigurvegari í Kenía, nýliði ársins og stigameistari!
- desember. 8. 2019 | 14:00 Evróputúrinn: Højgaard sigraði á Mauritius Open
- desember. 8. 2019 | 09:00 Matt Jones sigraði á Australian Open
- desember. 7. 2019 | 23:59 PGA: Stenson sigraði á Hero World Challenge
- desember. 7. 2019 | 20:00 Golfgrín á laugardegi 2019 (49)
- desember. 7. 2019 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Luke Donald ———- 7. desember 2019
- desember. 7. 2019 | 13:00 Evróputúrinn: 3 efstir og jafnir e. 3. dag Mauritius Open
- desember. 7. 2019 | 12:00 LET: Valdís Þóra T-27 e. 3. dag í Kenía
- desember. 7. 2019 | 07:00 GR: Jóhanna Lea hlaut háttvísibikarinn