
Úrslit í Forsetabikarnum: Bandaríkin 19 – Alþjóðaliðið 15
Tvímenningsleikirnir fóru fram í Forsetabikarnum í nótt Þeir breyttu engu um 4 leikja forystu Bandaríkjanna, sem vann Forsetabikarinn 2011. Lokastaðan var 19-15 fyrir Bandaríkin. Í tvímenningnum unnu bæði lið 6 leiki.
Alþjóðaliðið vann eftirfarandi leiki:
1. K.T. Kim vann Webb Simpson 1&o
2. Charl Schwartzel vann Dustin Johnson 2&1
3. Ryo Ishikawa vann Bubba Watson 3&2
4. Geoff Ogilvy vann Bill Haas 2&0
5. Adam Scott vann Phil Mickelson 2&1
6. Retief Goosen vann Matt Kuchar 1&0.
Bandaríska liðið vann eftirfarandi leiki:
1. Hunter Mahan vann Jason Day 5&3.
2. Nick Watney vann KJ Choi 3&2.
3. Jim Furyk vann Ernie Els 4&3.
4. David Toms vann Robert Allenby 7&5.
5. Tiger Woods vann Aaron Baddeley 4&3.
6. Steve Stricker vann Y.E. Yang 2&1.
Til þess að sjá úrslitin í Forsetabikarnum smellið HÉR:
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?