Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 20. 2011 | 07:20

Úrslit í Forsetabikarnum: Bandaríkin 19 – Alþjóðaliðið 15

Tvímenningsleikirnir fóru fram í Forsetabikarnum í nótt  Þeir breyttu engu um 4 leikja forystu Bandaríkjanna, sem vann Forsetabikarinn 2011. Lokastaðan var 19-15 fyrir Bandaríkin. Í tvímenningnum unnu bæði lið  6 leiki.

Alþjóðaliðið vann eftirfarandi leiki:

1. K.T. Kim vann Webb Simpson 1&o

2. Charl Schwartzel vann Dustin Johnson 2&1

3. Ryo Ishikawa vann Bubba Watson 3&2

4. Geoff Ogilvy vann Bill Haas 2&0

5. Adam Scott vann Phil Mickelson 2&1

6. Retief Goosen vann Matt Kuchar 1&0.

 

Bandaríska liðið vann eftirfarandi leiki:

1. Hunter Mahan vann Jason Day 5&3.

2. Nick Watney vann KJ Choi  3&2.

3. Jim Furyk vann Ernie Els 4&3.

4. David Toms vann Robert Allenby 7&5.

5. Tiger Woods vann Aaron Baddeley 4&3.

6. Steve Stricker vann Y.E. Yang 2&1.

 

Til þess að sjá úrslitin í Forsetabikarnum smellið HÉR: