
Úrslit í Forsetabikarnum: Bandaríkin 19 – Alþjóðaliðið 15
Tvímenningsleikirnir fóru fram í Forsetabikarnum í nótt Þeir breyttu engu um 4 leikja forystu Bandaríkjanna, sem vann Forsetabikarinn 2011. Lokastaðan var 19-15 fyrir Bandaríkin. Í tvímenningnum unnu bæði lið 6 leiki.
Alþjóðaliðið vann eftirfarandi leiki:
1. K.T. Kim vann Webb Simpson 1&o
2. Charl Schwartzel vann Dustin Johnson 2&1
3. Ryo Ishikawa vann Bubba Watson 3&2
4. Geoff Ogilvy vann Bill Haas 2&0
5. Adam Scott vann Phil Mickelson 2&1
6. Retief Goosen vann Matt Kuchar 1&0.
Bandaríska liðið vann eftirfarandi leiki:
1. Hunter Mahan vann Jason Day 5&3.
2. Nick Watney vann KJ Choi 3&2.
3. Jim Furyk vann Ernie Els 4&3.
4. David Toms vann Robert Allenby 7&5.
5. Tiger Woods vann Aaron Baddeley 4&3.
6. Steve Stricker vann Y.E. Yang 2&1.
Til þess að sjá úrslitin í Forsetabikarnum smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023