Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2013 | 17:00

Úrslit í Duke of York

Duke of York Young Champions Trophy sem leikið á Royal St. George´s Golf Club í Sandwich, Kent, Englandi er lokið með sigri Ítalans Guido Migliozzi, hann léki hringina þrjá á 215 höggum.

Annar varð Jack Singh Brar frá Englandi á 216 högum og þriðji var Skotinn Bradley Neil 220 höggum.

Okkar keppendur stóðu sig vel á mótinu en Anna Sólveig Snorradóttir úr Golfklúbbnum Keili hafnaði í 26.-32.sæti á 233 höggum.

Aron Snær Júlíusson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar hafnaði í 32.-33. sæti á 235 höggum.

Til þess að sjá úrslitin í mótinu SMELLIÐ HÉR: