Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 27. 2012 | 20:45

Unglingamótaröð Arion banka (6): Anna Sólveig Snorradóttir sigraði í stúlknaflokki

Anna Sólveig Snorradóttir, GK, sigraði í stúlknaflokki á 6. og síðasta móti Unglingamótaraðar Arion banka 2012.  Hún lék á samtals 150 höggum (76 74).  Anna Sólveig sigraði nokkuð sannfærandi en hún átti 7 högg á á sem varð í 2. sæti Höllu Björk Ragnarsdóttur, GR, klúbbmeistara Golfklúbbs

Halla Björk var á samtals 15 yfir pari, á 157 höggum (76 81).

Særós Eva Óskarsdóttir, GKG, var á samtals 19 yfir pair, samtals 161 höggi (82 79).

Úrslit á 6. móti Unglingamótaraðar Arion banka voru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 Alls Mismunur
1 Anna Sólveig Snorradóttir GK 4 F 36 38 74 3 76 74 150 8
2 Halla Björk Ragnarsdóttir GR 8 F 38 43 81 10 76 81 157 15
3 Særós Eva Óskarsdóttir GKG 8 F 37 42 79 8 82 79 161 19
4 Saga Ísafold Arnarsdóttir GK 9 F 39 39 78 7 84 78 162 20
5 Guðrún Pétursdóttir GR 5 F 42 41 83 12 79 83 162 20
6 Högna Kristbjörg Knútsdóttir GK 9 F 40 47 87 16 80 87 167 25
7 Bryndís María Ragnarsdóttir GK 11 F 44 43 87 16 91 87 178 36
8 Helga Kristín Gunnlaugsdóttir NK 12 F 40 50 90 19 88 90 178 36
9 Helena Kristín Brynjólfsdóttir GKG 18 F 46 46 92 21 94 92 186 44
10 Hildur Rún Guðjónsdóttir GK 13 F 40 41 81 10 109 81 190 48
11 Andrea Jónsdóttir GKG 14 F 46 50 96 25 96 96 192 50
12 Hrafnhildur Guðjónsdóttir GO 19 F 47 53 100 29 92 100 192 50
13 Eydís Ýr JónsdóttirForföll GR 0