Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 22. 2012 | 15:45

Unglingamótaröð Arion banka (4): Ragnar Már Garðarsson er Íslandsmeistari pilta í höggleik 2012

Ragnar Már Garðarsson, GKG, er Íslandsmeistari pilta í höggleik 2012.  Ragnar spilaði hringina 3 á samtals 11 yfir pari á erfiðum Kiðjabergsvellinum, þ.e. á 224 höggum (74 71 79).  Þess mætti geta að Ragnar Már varð klúbbmeistari GKB 2011.

Bjarki Pétursson, GB. Mynd: Golf 1

Aðeins 1 högg skildu að Ragnar  Má og Bjarka Pétursson, fjórfaldan klúbbmeistara GB, en Bjarki varð  Íslandsmeistari í piltaflokki, 2011. Bjarki spilaði á samtals 12 yfir pari  225 höggum (78 71 76).

Emil Þór Ragnarsson, GKG. Mynd: Í einkaeigu.

Í 3. sæti varð síðan Emil Þór Ragnarsson, GKG, á 19 yfir pari, samtals 232 höggum en aðeins 1 högg skildu hann og Hallgrím Júlíusson, GV að og því mikil barátta um 3. sætið í piltaflokki. Þess mætti geta að Emil Þór varð nú nýlega annar sigurvegara í Skjár Golf Open, þar sem 1. verðlaun var ferð á Opna breska. Emil Þór kaus fremur að taka þátt í Íslandsmótinu í höggleik.

Úrslit í piltaflokki á Íslandsmótinu í höggleik unglinga 2012 eru eftirfarandi:

Staða Kylfingur Klúbbur Fgj. Síðasti hringur Hringir Alls
Hola F9 S9 Alls Mismunur H1 H2 H3 Alls Mismunur
1 Ragnar Már Garðarsson GKG 4 F 37 42 79 8 74 71 79 224 11
2 Bjarki Pétursson GB 3 F 39 37 76 5 78 71 76 225 12
3 Emil Þór Ragnarsson GKG 4 F 41 38 79 8 75 78 79 232 19
4 Hallgrímur Júlíusson GV 6 F 38 42 80 9 72 81 80 233 20
5 Benedikt Árni Harðarson GK 8 F 45 40 85 14 73 76 85 234 21
6 Daníel Hilmarsson GKG 7 F 39 36 75 4 84 77 75 236 23
7 Gísli Ólafsson GKJ 9 F 40 46 86 15 74 77 86 237 24
8 Björn Auðunn Ólafsson GA 9 F 41 41 82 11 77 81 82 240 27
9 Benedikt Sveinsson GK 7 F 41 42 83 12 81 76 83 240 27
10 Arnar Geir Hjartarson GSS 8 F 44 43 87 16 77 76 87 240 27
11 Ísak Jasonarson GK 5 F 40 44 84 13 79 78 84 241 28
12 Ástgeir Ólafsson GR 8 F 40 44 84 13 81 79 84 244 31
13 Guðni Valur Guðnason GKJ 10 F 41 43 84 13 83 78 84 245 32
14 Sindri Snær Alfreðsson GL 8 F 43 41 84 13 80 82 84 246 33
15 Halldór Atlason GR 8 F 44 41 85 14 83 78 85 246 33
16 Bogi Ísak Bogason GR 7 F 44 41 85 14 84 78 85 247 34
17 Árni Freyr Hallgrímsson GR 6 F 45 38 83 12 81 83 83 247 34
18 Jóhann Gunnar Kristinsson GR 9 F 44 45 89 18 75 84 89 248 35
19 Stefán Þór Bogason GR 7 F 43 48 91 20 76 81 91 248 35
20 Oliver Fannar Sigurðsson GK 8 F 44 42 86 15 85 78 86 249 36
21 Daníel Atlason GR 9 F 45 46 91 20 86 76 91 253 40
22 Gunnar Þór Sigurjónsson GK 7 F 44 43 87 16 85 83 87 255 42
23 Eiður Ísak Broddason NK 10 F 45 47 92 21 87 79 92 258 45
24 Atli Marcher Pálsson GS 14 F 43 47 90 19 90 83 90 263 50
25 Eggert Rafn Sighvatsson NK 11 F 50 43 93 22 83 92 93 268 55
26 Skúli Ágúst Arnarson GO 14 F 48 48 96 25 82 92 96 270 57
27 Hjalti Steinar Sigurbjörnsson GR 14 F 48 48 96 25 93 83 96 272 59
28 Pétur Aron SigurðssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GL 10 F 43 42 85 14 85 85 14
29 Pétur MagnússonRegla 6-8a: Leik hætt GO 8 F 44 45 89 18 89 89 18
30 Unnar Geir EinarssonRegla 6-3: Rástímar og riðlar GS 15 F 52 48 100 29 100 100 29