
Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 15. 2012 | 07:00
Um 27.000 Íslendingar keyptu golf á ferð um Ísland sumarið 2011
Samkvæmt niðurstöðum könnunar Ferðamálastofu meðal innlendra ferðamanna árið 2011 þá segjast 90% Íslendinga eldri en 18 ára hafa ferðast um Ísland og 12,7% þeirra hafa keypt sér golf á ferðalagi um Ísland. Þessi niðurstaðan er heldur lakari en árið 2010 en þá sögðust 14,1% hafa spilað golf á innlendum ferðalögum. Sjálfsamt má rekja ástæðuna þess til slaks veðurfars framan af sumri í fyrra. Golfið er samt sem áður ein mest keypta afþreying á ferðalögum Íslendinga innanlands.
Þegar skoðað er hvernig skipting milli kynja kemur út þegar spurt er um golf kemur í ljós að 16,2 % karla sem voru á ferðinni á síðasta ári keyptu golfhring, en 9,2% kvenna. Í lokin má leika sér með tölur og gera ráð fyrir að þessi hópur hafi að meðaltali keypt tvo hringi hver og greitt að meðaltali 3000 kr fyrir hringinn þá hafa Íslendingar greitt í vallargjöld utan heimaklúbbs sumarið 2011 um 160 milljónir króna.
Heimild: golf.is
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge
- ágúst. 7. 2022 | 14:50 Íslandsmótið 2022: Perla Sól og Kristján Þór leiða eftir 3. dag
- ágúst. 7. 2022 | 14:30 Íslandsmótið 2022: Lokatilraun til að spila 4. hring verður gerð kl. 16:30
- ágúst. 6. 2022 | 22:00 Íslandsmótið 2022: Hulda Clara og Sigurður Bjarki jöfnuðu vallarmetin á Vestmannaeyjavelli
- ágúst. 6. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (31/2022)
- ágúst. 6. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Doug Ford, Pétur Steinar Jóhannesson og Michel Besancenay – 6. ágúst 2022
- ágúst. 5. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gylfi Rútsson – 5. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hjörtur Þór Unnarsson – 4. ágúst 2022
- ágúst. 4. 2022 | 14:00 Forsetabikarinn 2022: Davis Love III útnefnir Simpson og Stricker sem varafyrirliða