Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 12. 2014 | 16:30

Tvít milli Rory og Rickie

Eftir sigur Rory á PGA Championship áttu sér stað eftirfarandi Twitter samskipti milli Rory og Rickie Fowler:

Rickie: Congrats to @McIlroyRory on some great golf as of late…let’s keep having fun with it!

(Til hamingju Rory McIlroy fyrir frábært golf ….. höldum áfram að skemmta okkur!

Rory:   your day is coming… And very soon! Great fight out there, let’s hope for many more battles in the future!

(Þinn dagur mun koma … og það fljótt! Frábær barátta þarna, vonumst eftir miklu fleiri baráttum í framtíðinni!

Rickie: @McIlroyRory thanks man…many more battles for sure…at tourneys and home in Jup…enjoy the week off!

(Þakka þér fyrir maður …. það verða örugglega verða miklu fleiri baráttur …. og mót og heima í Jup(iter í Flórída) …. njóttu frívikunnar!