Tveir góðir golfbolir frá Tommy Hilfiger og Antigua
Það virðist vera einhver lenska meðal golfara í Bandaríkjunum að gefa golfboli í jólagjöf – kannski líkt og það er hefð hjá bókaþjóðinni á Íslandi að gefa bækur um jól. Í þessari grein Ron Mon á Golf Channel virðist sem honum langi í tvo golfboli annan frá Tommy Hilfiger og hinn frá golfvöruframleiðandanum Antigua. Eitthvað sem herrarnir meðal kylfinga hér á landi kynnu að vilja athuga betur.
Tommy Hilfiger bolurinn kemur í tveimur gerðum : TH Tech and TH Comfort Tech. Fyrri bolurinn er úr polyester, þar sem sérstaklega virðist hafa verið lagt upp út bakteríuvörn sem á að vera í efninu ásamt einhverju sem eyðir svitalykt. Seinni leggur áherslu á þægindi. Sá bolur er úr bómull, en þráðurinn er vafinn inn í polyesterið til þess að fá mýkri áferð (Ron líkir tilfinningunni að vera í þessum bol við að vera á hraðbát).
The Antigua bolirnir, koma úr heita og þurra loftslaginu í Arizona. Þessir bolir eru líkt og gljáandi og tilfinningin að vera í þeim er silkimjúk ólíkt sandinum og runnakjarrinu í eyðimörk Arizona. Nafnið á þessum Antigua bol er hins vegar Desert Dry, en það er nafn á þessari golfbolalínu Antigua, 2012. Hægt er síðan að velja um tvenns konar Desert Dry boli: Desert Dry og Desert Dry Lite, en báðir falla undurmjúkt og létt að líkamanum þannig að bolurinn hefir engin áhrif á sveifluna… ja, ekki nema til góðs, því það er eitthvað óskilgreint samhengi milli þess að klæða sig vel, líða vel og spila vel.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024