
Trump fékk ás
Ef Trump Bandaríkjaforseti myndi vilja pirra Kim Jong-un – og já, það eru teikn á lofti um að hann sé ekkert fráhverfur því, þá gæti hann bara farið að metast á við hann hvað varðar holur í höggi.
Því ólíkt föður hins norður-kóreanska leiðtoga þá hefir Trump enga þörf fyrir ríkisáróður til þess að upphefja frábærleika sinn þegar kemur að 5-járni og lýsa því yfir að hann hafi fengið ása nánast á hverri braut (eins og faðir Kim Jong-un hélt fram).
Þegar Trump fékk sinn ás var ekkert „fake“ (svindl) á ferð þar. Hann var með vitni. Raunveruleg vitni. Vitni sem reyndar höfðu borgað sig inn á viðburðin þar sem Trump fékk ás sinn. Vegna þess að Trump fékk ás í áskorun á PGA Tour móti – og í ár eru reyndar 25 ár frá því Trump fékk þenan ás sinn.
Þetta var 1993 ári áður en KCNA norður-kóreanska fréttastöðin lét frá sér fara fréttatilkynningu þess efnis að Kim Jong-u eldri hefði í 1. tilraun sinni að spila golf verið á 38 undir pari, (á 18 holum) þ.e. spilað á 34 höggum og fengið hvorki fleiri né færri en 11 ása á hringnum! Vá … og það í fyrstu tilraun sinni í golfleiknum!!!
- febrúar. 23. 2021 | 22:00 Tiger lenti í bílslysi í Genesis GV80
- febrúar. 1. 2021 | 08:00 Evróputúrinn: Casey sigraði á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 31. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Justin Timberlake – 31. janúar 2021
- janúar. 30. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (5/2021)
- janúar. 30. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Payne Stewart ——- 30. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erlingur Snær Loftsson – 29. janúar 2021
- janúar. 29. 2021 | 14:45 Evróputúrinn: Detry leiðir í hálfleik á Omega Dubai Desert Classic
- janúar. 28. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Þórður Sigurel Arnfinnsson – 28. janúar 2021
- janúar. 28. 2021 | 12:00 Greg Norman selur „húsið“ sitt í Flórída
- janúar. 27. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Karine Icher —— 26. janúar 2021
- janúar. 26. 2021 | 07:30 PGA Championship fer fram í Southern Hills 2022 í stað Trump Bedminster
- janúar. 26. 2021 | 06:00 Þjálfarinn Claude Harmon III segir aðskilnaðinn við fv. nemanda sinn Brooks Koepka „hrikalegan“
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?