Ragnheiður Jónsdóttir | september. 22. 2013 | 15:30

Tour Championship í beinni

Nú er 4. og síðasta mót FedExCup umspilsins hafið á East Lake golfvellinum í Atlanta.

Nú eru bara 30 bestu eftir og nr. 2 á FedExCup listanum, Henrik Stenson, efstur eftir 3. dag mótsins.

Verður Stenson 1,2 milljarði ríkari í kvöld?

Til þess að sjá Tour Championship í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með skori keppanda á Tour Championship SMELLIÐ HÉR: