Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2013 | 20:45

Tiger leikur sölumann í golfverslun í nýrri Nike-auglýsingu – Myndskeið

Munið þið eftir laginu „What if God was one of us“?  Ef ekki þá er hér smá upprifjun SMELLIÐ HÉR:

Á þessu þema virðist nýja Nike-auglýsingin með Tiger Woods í aðalhlutverki byggð.  Hvað ef Tiger væri sölumaður í golfvöruverslun?

Mynduð þið þekkja kauða?  Væri það ekki einum of ótrúlegt að hann stæði þarna beint frammi fyrir ykkur?  A.m.k. er hann frábær sölumaður!

Til þess að sjá myndskeið með nýju Nike-auglýsingunni þar sem Tiger er í aðalhlutverki sem sölumaður í golfverslun SMELLIÐ HÉR: