Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 10. 2014 | 17:00

Tap hjá íslenska kvennalandsliðinu g. Wales

Íslenska kvennalandsliðið tapaði naumlega fyrir landsliði Wales með 3 vinningum gegn 2.

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR vann sinn leik 3/2.

Sunna Víðisdóttir, GR tapaði sínum leik naumlega í bráðabana á 19 holu.

Guðrún Brá Björgvinsdóttir , GK, tapaði sínum leik eins og Signý Arnórsdóttir, GK 3/2.

Þær stöllur Berglind Björnsdóttir, GR og Ragnhildur Kristinsdóttir, GR unnu svo fjórmenninginn 2/1.

Sjá má stöðuna á EM kvennalandsliða með því að  SMELLA HÉR: