
Williams aftur kaddý Scott!
Kylfusveinninn Steve Williams frá Nýja-Sjálandi er aftur genginn til liðs við Masters meistarann ástralska Adam Scott og mun verða á pokanum hjá honum í öllum 3 risamótunum.
Adam tókst að beita Williams fortölum til þess að vera aftur á pokanum hjá honum.
Williams verður á poka Scott á Opna bandaríska, Opna breska og PGA Championship í ágúst.
Hinn 50 ára Williams mun líka bera pokann fyrir Scott á Bridgestone Invitational tournament, vikuna fyrir US PGA Championship.
Scott sagði fyrrum kylfusveini sínum Mike Kerr upp enda hefir samstarfið ekki gengið að óskum.
„Steve (Williams) var ákveðinn í að vera ekki í kaddýstörfum 2015 þannig að það þurfti að vera ansi sannfærandi en ég er mjög glaður að hann samþykkti að taka starfið að sér,“ sagði Scott í fréttatilkynningu.
„Við höfum náð góðum árangri saman þannig að ég hlakka til að vera á linksurunum með Steve aftur.„
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024