Ragnheiður Jónsdóttir | október. 29. 2013 | 11:40

Steinberg segir Tiger að auglýsa Rolex fyrir framan Omega auglýsingar – Myndskeið

Svo virðist sem Mark Steinberg, umboðsmaður Tiger Woods, hafi gleymt að á golfvöllum er allt fullt af hljóðnemum.

A.m.k. er ekki víst að hann hefði viðhaft orðin í meðfylgjandi myndskeiði þar sem  hann segir Tiger að ganga nú úr skugga um að vekja athygli á Rolex úri sínu fyrir framan allar Omega auglýsingarnar!

Sjá má myndskeiðið af orðum Steinberg við Tiger með því að SMELLA HÉR: