Sólskinstúrinn: Hennie Otto leiðir á SA Open fyrir lokahringinn
Það eru 4 Suður-Afríkubúar, sem hafa raðað sér í efstu sætin á South African Open og þeirra fremstur í 1. sæti er Hennie Otto. Fyrir lokahringinn, sem spilaður verður á morgun er Hennie á samtals -14 undir pari, er búinn að spila á samtals 202 höggum (70 67 65) þ.e. verður sífellt betri. Í dag byrjaði Hennie hægt fékk 3 fugla á fyrri 9, en því miður líka 2 skolla. Svo byrjaði flugeldasýningin á seinni níu: fyrst fékk Hennie fugl á 9. síðan örn á 10. Hann spilaði skollafrítt það sem eftir var og fékk þar að auki 3 fugla til viðbótar. Frábær hringur hjá þessum sigurvegara Platinum Classic í MooiNooi, fyrr á árinu – en 2011 er búið að vera gott ár fyrir Hennie og gæti orðið betra… en það kemur ekki í ljós fyrr en á morgun!
Það eru síðan 3 landar Hennie sem deila 2. sætinu: Retief Goosen (66 68 71); Garth Mulroy, sigurvegari Alfred Dunhill mótsins (67 68 70) og Thomas Aiken (68 69 68), sem búinn er að spila jafnt og gott golf ásamt Svíanum Magnus A. Carlson (73 66 66).
Til þess að sjá stöðuna á SA Open að öðru leyti eftir 3. dag smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024