Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 1. 2016 | 07:00

Sl. vika í myndum – Alison Lee átti 21 árs afmæli – Phil Mickelson laumar sér inn á ljósmynd ofl.

Golf Digest hefir tekið saman myndir sl. viku, af kylfingum allra helstu mótaraða heims og hvað þeir voru að bauka.

Alison Lee, Solheim Cup stjarna,  mætti mjög skvísuleg í afmælisdinner en hún varð 21 árs.

Phil Mickelson laumaði sér inn á selfie tveggja kvenna.

Golfgoðsögnin Jack Nicklaus og Rickie Fowler borðuðu ís saman.

Þessar þrjár myndir og aðrar 12 má sjá í seríu sem Golf Digest tók saman eins og áður sagði með því að SMELLA HÉR: 

Alison Lee

Alison Lee