Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2018 | 18:00

Sjáið Patrick Reed hjá Jimmy Fallon – Myndskeið

Sigurvegari Masters risamótsins 2018, Patrick Reed kom fram í þætti Jimmy Fallon.

Þar kom ýmislegt áhugavert fram m.a. að hann og eiginkona hans Justine eiga tvö börn Barrett og Windsor.

Sjá má myndskeið af viðtali Fallon við Mastersmeistarann að SMELLA HÉR: