Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 16. 2013 | 21:30

Sigurpáll og Steinn Auðunn sigruðu í mótinu Læknar á Íslandi

Í dag fór fram í rigningu og nokkuð erfiðum aðstæðum golfmótið Læknar á Íslandi. Mótið var lokað og styrkt af Lyfju.

Leikformið var punktakeppni með og án forgjafar.  Leikið var á Leirdalsvelli hjá Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar (GKG).

Þátttakendur voru 25 þar af 1 kvenkylfingur, Ásgerður Sverrisdóttir, GR, en hún varð í 2. sæti í punktakeppni án forgjafar, ásamt klúbbfélaga sínum Sigurpáli Scheving.

Sigurvegari í punktakeppninni með forgjöf varð Sigurpáll Scheving GR með 36 punkta og í punktakeppni án forgjafar sigraði Steinn Auðunn Jónsson, GÖ, með 25 punkta og átti 3 punkta á næstu keppendur.

Úrslit urðu eftirfarandi:

Punktakeppni: 

1 Sigurpáll S Scheving GR 18 F 18 18 36 36 36
2 Gunnlaugur Sigfússon GK 19 F 16 19 35 35 35
3 Guðmundur Jóhann Olgeirsson GR 30 F 15 17 32 32 32
4 Þorbjörn Guðjónsson GR 11 F 12 19 31 31 31
5 Brjánn Árni Bjarnason GKG 20 F 12 19 31 31 31
6 Steinn Auðunn Jónsson 6 F 14 17 31 31 31
7 Guðjón Birgisson GR 14 F 15 15 30 30 30
8 Hrafnkell Óskarsson GKB 13 F 15 15 30 30 30
9 Þórður Herbert Eiríksson GKJ 20 F 15 14 29 29 29
10 Guðlaugur B Sveinsson GK 11 F 18 11 29 29 29
11 Sigurður Víglundur Guðjónsson GR 11 F 12 16 28 28 28
12 Felix Valsson GKG 19 F 14 13 27 27 27
13 Einar Einarsson GKG 13 F 18 9 27 27 27
14 Ásgerður Sverrisdóttir GR 5 F 13 13 26 26 26
15 Guðmundur Arason 9 F 13 13 26 26 26
16 Stefán Björnsson GKG 21 F 13 13 26 26 26
17 Ólafur Z Ólafsson GR 19 F 14 11 25 25 25
18 Þórarinn Arnórsson GR 26 F 18 7 25 25 25
19 Jón Þrándur Steinsson GK 17 F 11 13 24 24 24
20 Pétur Z. Skarphéðinsson GF 14 F 11 13 24 24 24
21 Sigurjón Vilbergsson GKG 22 F 14 10 24 24 24
22 Einar Oddsson GK 21 F 15 9 24 24 24
23 Tómas Zoéga GKG 21 F 11 12 23 23 23
24 Þráinn Rósmundsson NK 11 F 9 10 19 19 19
25 Gunnar Sigurðsson GO 21 F 10 6 16 16 16

Punktakeppni án forgjafar: 

1 Steinn Auðunn Jónsson F 11 14 25 25
2 Ásgerður Sverrisdóttir GR F 10 12 22 22
3 Sigurpáll S Scheving GR F 11 11 22 22
4 Þorbjörn Guðjónsson GR F 7 14 21 21
5 Guðlaugur B Sveinsson GK F 12 8 20 20
6 Guðjón Birgisson GR F 9 10 19 19
7 Sigurður Víglundur Guðjónsson GR F 7 11 18 18
8 Guðmundur Arason F 9 9 18 18
9 Hrafnkell Óskarsson GKB F 9 9 18 18
10 Gunnlaugur Sigfússon GK F 6 11 17 17
11 Einar Einarsson GKG F 11 5 16 16
12 Brjánn Árni Bjarnason GKG F 4 10 14 14
13 Þórður Herbert Eiríksson GKJ F 6 7 13 13
14 Pétur Z. Skarphéðinsson GF F 6 6 12 12
15 Þráinn Rósmundsson NK F 5 6 11 11
16 Felix Valsson GKG F 5 6 11 11
17 Jón Þrándur Steinsson GK F 4 6 10 10
18 Ólafur Z Ólafsson GR F 6 4 10 10
19 Stefán Björnsson GKG F 3 5 8 8
20 Einar Oddsson GK F 5 3 8 8
21 Þórarinn Arnórsson GR F 6 2 8 8
22 Sigurjón Vilbergsson GKG F 3 4 7 7
23 Tómas Zoéga GKG F 2 4 6 6
24 Guðmundur Jóhann Olgeirsson GR F 3 3 6 6
25 Gunnar Sigurðsson GO F 3 1 4 4