Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2014 | 20:00

Sigurður Arnar í 1. sæti eftir. 2. dag í Finnlandi – Íslensku keppendurnir bættu sig!!!

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, er í 1. sæti eftir 2. dag  Finnish International Junior Championship.

Hann bætti sig um 1 högg frá því á fyrsta degi, þar sem hann var í 2. sæti.  Á hringnum fékk Sigurður Arnar 3 fugla og 4 skolla.

Sjá má stöðuna í Finnish International Junior Championship með því að SMELLA HÉR: 

Kristofer Karl, GKJ. Mynd: Golf 1

Kristofer Karl, GKJ. Mynd: Golf 1

Strákaflokkur 14 ára og yngri (þátttakendur eru 48):  

Sigurður Arnar Garðarsson, GKG, 3 yfir pari, (74 73), 1. sæti  – Bætti sig um 1.  höggi!!!

Kristófer Karl Karlsson, GKj, 12 yfir pari, (82 74), T-6  – Bætti sig um 8 högg!!!

Ingvar Andri Magnússon, GR, 12 yfir pari, (75 81),  T-6

Ingi Rúnar Birgisson, GKG, 3 yfir pari, (86 78) T-19 Bætti sig um 8  högg!!!

Magnús Friðrik Helgason, GKG, 24 yfir pari, (80 88), T-27

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Henning Darri Þórðarson, GK. Mynd: Golf 1

Drengjaflokkur 16 ára (þáttakendur eru 60): 

Henning Darri Þórðarson, GK, 6 yfir pari, (77 73) T-7  Bætti sig um 4 högg!!!

Fannar Ingi Steingrímsson, GHG, 6 yfir pari, (73 77) T-7

Arnór Snær Guðmundsson, GHD, 10 yfir pari, (79 75) T-21  Bætti sig um 4 högg!!!

Kristján Benedikt Sveinsson, GHD, 13 yfir pari, (80 77) T-30  Bætti sig um 3 högg!!!

Hlynur Bergsson, GKG, 16 yfir pari, (82 78) T-37  Bætti sig um 4 högg!!!

Jóel Gauti Bjarkason, GKG, 19 yfir pari, (81 82) T-44

Bragi Aðalsteinsson, GKG, 19 yfir pari, (81 82) T-44

Helgi Snær Björgvinsson, GK, 26 yfir pari, (84 86) 56. sætið

Saga Traustadóttir, GR, Mynd: Golf 1

Saga Traustadóttir, GR, Mynd: Golf 1

Telpuflokkur (þátttakendur 33)

Saga Traustadóttir, GR, 18 yfir pari, (82 80) T-12   – Bætti sig um 2 högg!!!

Ólöf María Einarsdóttir, GHD, 21 yfir pari, (87 78) 16 sæti  – Bætti sig um 9 högg!!!

Eva Karen Björnsdóttir, GR, 22 yfir pari, (86 80) T-17  – Bætti sig um 6 högg!!!

Gerður Ragnarsdóttir, GR, 36 yfir pari, (87 93) 24. sæti