Ragnheiður Jónsdóttir | október. 31. 2012 | 10:45

Sérstaklega á Hrekkjarvöku: Hræðilegustu golfholur heims – myndasería

Í dag er Hrekkjarvaka (ens. Halloween) og af því tilefni hafa þeir á Golf Magic tekið saman í máli og myndum lista yfir 7 hræðilegustu golfholur heims.

Til þess að sjá lista Golf Magic yfir þær golfholur sem kylfingar hræðast mest  SMELLIÐ HÉR: