Saga Traustadóttir, GR.
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 12. 2020 | 12:00

Saga lauk keppni T-21 í Chile!

Saga Traustadóttir, GR, lauk keppni T-21  á áhugamannamóti Suður-Ameríku, eða þ.e. Abierto Sudamericano Amateur 2020 Damas.

Mótið fór Santiago, Chile, dagana 9.-12. janúar 2020 og lauk í dag.

Saga lék á samtals 19 yfir pari, 207 höggum (74 83 78 72).

Sigurvegari í kvennaflokki varð María José Bohorquez, frá Kólombíu, sem lék á samtals 4 undir pari og var sú eina í kvennaflokki sem í heildina lék undir pari.

Sjá má lokastöðuna í kvennaflokki á áhugamannamóti Suður-Ameríku með því að SMELLA HÉR: