
Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2013 | 11:00
Sadlowski skemmdi aftur golfhermi Golf Channel
Bandaríski golffréttaþátturinn Golf Channel hefir verið að fá þekkta kylfinga til sín og fá þá til þess að slá högg í golfhermi, sem er á settinu.
Í fyrra eyðilagt einn högglengsti kylfingur heims Jamie Sadlowski golfhermi Golf Channel… og í ár endurtók hann leikinn og skemmdi að nýju golfhermi Golf Channel.
Athyglisvert er í þessu sambandi að Sadlowski notaði 7-járn við verknaðinn en með þeirri kylfu sló hann um 300 yarda eða 250 metra… og það var meira en golfhermirinn þoldi!!!
Lengst hefir Sadlowski slegið 450 yarda eða 375 metra með dræver og það athyglisverða er gripið hans en hann slær með krossgrip (ens. cross-handed).
Sjá má uppákomuna í meðfylgjandi myndskeiði með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024