
Rose og Garcia leiða í Thaílandi
Þessa dagana 12.-15. desember fer fram á par-72, 7.488 yarda Amata Spring CC golfvellinum, í Thaílandi, Thaíland Golf Championship, en mótið er hluti af Asíutúrnum.
Í hálfleik, þ.e. eftir 2 leikna hringi eru það meistari Opna bandaríska, Justin Rose (65 68) og Sergio Garcia (68 65) sem leiða á samtals 133 höggum hvor. Til þess að sjá viðtal við forystumann eftir 2. dag Justin Rose SMELLIÐ HÉR:
Þriðja sætinu deila 3 kylfingar, sem eru 2 höggum á eftir forystumönnunum á samtals 135 höggum hver: Alex CEJKA ( 64 71); Anirban LAHIRI ( 71 64), Alexander LEVY ( 70 65).
Í 6. sæti er síðan Rickie Fowler á samtals 136 höggum (70 66) og sjöunda sætinu deila síðan 4 kylfingar á samtals 137 höggum, hver: nr. 1 í Evrópu: Henrik STENSON ( 70 67), Kiradech APHIBARNRAT (69 68), Sujjan SINGH (68 69) og Andrew DODT ( 72 65).
Frábært tækifæri gefst á móti sem þessu að bestu kylfingar Asíu og Evrópu leiði saman hesta sína eða réttara sagt poka sína.
Til þess að sjá heildarstöðuna eftir 2. dag á Thailand Golf Championship SMELLIÐ HÉR:
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!