Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2014 | 12:00

Rose bjartsýnn fyrir Wentworth – Myndskeið

Mót vikunnar á Evrópumótaröðinni er flaggskipsmót mótaraðarinnar BMW Championship í Wentworth.

Justin Rose er ansi bjartsýnn á gott gengi sitt þar.

Sjá má myndskeið með Rose með því að SMELLA HÉR: