Rory McIlroy
Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 10. 2014 | 13:00

Rory slær upp úr hrásalatsglompu – Myndskeið

Undirbúningurinn fyrir US Open risamótið er nú  að ná  hápunkti hjá  flestum stórstjörnum golfsins og  Rory McIlroy engin undantekning þar.

Hversu góðar meðfylgjandi æfingar eru fyrir hann skal látið liggja milli hluta en eitt er alveg vist ad hann er snillingur að slá bolta af nánast hvaða yfirborði sem er!

Í meðfylgjandi myndskeiði slær Rory m.a. bolta upp úr hrásalatsglompu og púttar á gleri.

Til þess að sjá myndskeiðið með Rory SMELLID HER: