
Ragnheiður Jónsdóttir | október. 21. 2011 | 20:00
Rory skiptir um umboðsmann
Rory McIlroy hefir verið í samstarfi við umboðsskrifstofu Chubby Chandler, International Sports Management.
Í dag, aðeins nokkrum dögum eftir Grand Slam, þar sem aðrir umbjóðendur Chubby þeir Charl Schwarzel og Darren Clarke kepptu, tilkynnti Rory að hann hefði ákveðið að skipta um umboðsskrifstofu.
Nýja umboðsskrifstofa hans er sú sama og sér um málefni Graeme McDowell, þ.e. Horizon Sports Management, sem er með höfuðstöðvar í Dublin.
Þetta er annar umbjóðandi, sem Chubby missir á innan við mánuð, en Ernie Els yfirgaf Chubby í síðasta mánuði og er nú á mála hjá fyrirtæki Vinny Giles og Buddy Marucci.
„Það er bara að halda áfram og upp á við“ sagði á vefsíðu Chubby. „Við (þ.e. hann og Rory) höfum átt nokkuð brillíant ár.“
- maí. 23. 2022 | 22:00 PGA Championship 2022: Justin Thomas sigraði!!!
- maí. 15. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ken Venturi ——– 15. maí 2022
- maí. 14. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (20/2022)
- maí. 14. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Hafsteinn Baldursson og Shaun Norris – 14. maí 2022
- maí. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Finnur Sturluson – 13. maí 2022
- maí. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgir Björn Magnússon – 12. maí 2022
- maí. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hólmfríður Lillý Ómarsdóttir – 11. maí 2022
- maí. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Jóhannsson og Mike Souchak – 10. maí 2022
- maí. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingibjörg Sunna Friðriksdóttir – 9. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jens Gud ———-– 8. maí 2022
- maí. 8. 2022 | 01:00 PGA: Keegan Bradley efstur f. lokahring Wells Fargo
- maí. 8. 2022 | 00:01 LET: Ana Pelaez í forystu f. lokahring Madrid Open
- maí. 7. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (19/2022)
- maí. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Brenden Pappas – 7. maí 2022
- maí. 7. 2022 | 12:30 Norman neitað um undanþágu til að spila á Opna breska