
Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 23. 2012 | 20:55
Rory gekk frá kaupum á húsi í Flórída í dag
Nú fyrir skemmstu gekk nr. 1, Rory McIlroy frá kaupum á nýju húsi sínu í Palm Beach Gardens í Flórída.
Skv. þeim í Golf Digest Magazine fékk Rory slotið á $9,5 milljónir dollara. Fréttir höfðu áður verið á reiki hvert verðið væri á eigninni en ásett verð var upphaflega 10,9 milljónir og fljótlega fór að fregnast að Rory hefði fengið höllina á $10 milljónir. Nú hefir Rory fengið 14% afslátt, þ.e. greiðir ekki „nema“ $ 9,5 milljónir.
Spurningin er hvers vegna? E.t.v. staðgreiddi hann? ….. ja, eða fyrirsjáanlegt er að gangverð húsa í nágrenninu rjúki upp…. þetta eru aftur á móti vangaveltur!
Hér er linkur inn á ítarlegri grein Golf Digest um kaup Rory á húsi í Flórída SMELLIÐ HÉR:
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open