Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 20. 2016 | 10:00

Rory endurtekur þvottavélatrikkið

Á unga aldri varð Rory McIlroy sem nú er nr. 2 á heimslistanum frægur fyrir svokallað þvottavélatrikk, sem hann sýndi í írska sjónvarpinu.

Trikkið gekk út á að vippa inn um opna þvottavél.

Rory endurtók leikinn nú um daginn (nánar tiltekið jólin 2015) – og hitti beint í mark!

Sjá má Rory og endurtekið þvottavélatrikkið með því að SMELLA HÉR: