
Rory aftur orðinn nr. 1 á heimslistanum
Rory McIlroy skaust upp fyrir Luke Donald á heimslistanum og er aftur orðinn besti kylfingur heims. Luke varð að vera meðal efstu 8 á RBC Heritage til þess að halda 1. sætinu á heimslistanum, en lauk leik T-37 og því varð hann að stíga niður af hásætinu fyrir Rory í annað sinn á þessu ári.
Aðrar hreyfingar á topp-10 eru m.a. að Martin Kaymer fer upp um 1 sæti vegna góðrar frammistöðu á Maybank Malaysia Open (varð T-7).
Louis Oosthuizen sem sigraði á Mayband Malaysia Open var í 19. sæti en fer upp um 7 vegna sigursins og er nú í 12. sæti heimslistans.
Sigurvegari RBC Heritage, hinn sænski Carl Pettersson, sem nýlega fékk bandarískan ríkisborgararétt bætti sig um 33 sæti og er nú kominn meðal 50 bestu kylfinga heims, sigur í 35. sæti heimslistans.
Til þess að sjá heimslistann í heild smellið HÉR:
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023
- júlí. 29. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (30/2023)
- júlí. 29. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Signý Marta Böðvarsdóttir – 29. júlí 2023
- júlí. 28. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hinrik Gunnar Hilmarsson og Þórdís Lilja Árnadóttir – 28. júlí 2023
- júlí. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jordan Spieth – 27. júlí 2023
- júlí. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Mick Jagger, Allen Doyle, Sigríður Rósa Bjarnadóttir og Daniel Hillier – 26. júlí 2023