
Rory aftur orðinn nr. 1 á heimslistanum
Rory McIlroy skaust upp fyrir Luke Donald á heimslistanum og er aftur orðinn besti kylfingur heims. Luke varð að vera meðal efstu 8 á RBC Heritage til þess að halda 1. sætinu á heimslistanum, en lauk leik T-37 og því varð hann að stíga niður af hásætinu fyrir Rory í annað sinn á þessu ári.
Aðrar hreyfingar á topp-10 eru m.a. að Martin Kaymer fer upp um 1 sæti vegna góðrar frammistöðu á Maybank Malaysia Open (varð T-7).
Louis Oosthuizen sem sigraði á Mayband Malaysia Open var í 19. sæti en fer upp um 7 vegna sigursins og er nú í 12. sæti heimslistans.
Sigurvegari RBC Heritage, hinn sænski Carl Pettersson, sem nýlega fékk bandarískan ríkisborgararétt bætti sig um 33 sæti og er nú kominn meðal 50 bestu kylfinga heims, sigur í 35. sæti heimslistans.
Til þess að sjá heimslistann í heild smellið HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)