
Raymond Floyd varafyrirliði Bandaríkjanna í Ryder Cup – Bein útsending frá blaðamannafundi með Tom Watson
Tom Watson tilkynnti rétt í þessu um hver yrði varafyrirliði sinn í Ryder bikarskeppninni, sem fram fer á Gleneagles í Skotlandi í september seinna á árinu.
Varafyrirliði hans verður Raymond Floyd. Watson var áður búinn að útnefna Andy North sem hinn varafyrirliða sinn í júlí s.l.
Floyd hefir mikla reynslu af Ryder bikars keppnum. Hann var sjálfur fyrirliði bandaríska Ryder Cup liðsins 1989 og tók sjálfur þátt í 8 Ryder bikars keppnum. Eins var Floyd varafyrirliði hjá Paul Anzinger í sigurliði Bandaríkjanna í Ryder bikarnum 2008.
Þá á Floyd í beltinu 22 sigra á PGA Tour þ.á.m. 4 risamótssigra auk 14 sigra á Champions Tour.
Watson, North og Floyd munu auðvitað reyna að stýra bandaríska Ryder bikarsliðinu til sigurs næsta haust í tilraun til að færa Bandaríkjamönnum aftur Ryder bikarinn.
Blaðamannafundur Tom Watson stendur enn og má fylgjast með honum með því að SMELLA HÉR:
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!
- júní. 21. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Carly Booth –—— 21. júní 2022