
Ráshópar á PGA Championship
Það hefir vart farið framhjá neinum golfáhugamanninum að PGA Championship risamótið hefst á Austurvelli (ens. East Course) í Oak Hill, í Rochester, New York á morgun.
Það er alltaf gaman að spá og spekúlera í hvernig ráshóparnir líta út í risamótum.
Hér má sjá að Tiger leikur fyrstu tvo dagana með Keegan Bradley og Davis Love III.
Annað áhugavert holl sem gaman verður að fylgjast með eru Adam Scott, Justin Rose og Phil Mickelson (allir risamótssigurvegarar ársins 2013, það sem af er, saman).
Henrik Stenson, Charl Schwartzel og Dustin Johnson er enn ein skemmtilega niðurröðunin.
Golf 1 kemur sérstaklega til með að fylgjast með enn einum áhugaverða ráshópnum, sem í eru fyrrum sigurvegarar á PGA Championship: Martin Kaymer, Vijay Singh og Rory McIlroy.
En áhugaverð holl eða ekki ætli það endi ekki með að allt mótið verði barið augum í heild sinni?
Hér er kominn listi yfir þá sem spila saman fyrstu tvo dagana í PGA Championship risamótinu:
1. HRINGUR
(Allir tímar miðaðir við staðartíma)
Teigur 10
2. HRINGUR
(Allir tímar miðaðir við staðartíma)

Teigur 10
- júlí. 4. 2022 | 22:00 GÖ: Ásgerður og Þórir Baldvin klúbbmeistarar 2022
- júlí. 4. 2022 | 20:00 Sigmar Arnar fór holu í höggi!
- júlí. 4. 2022 | 18:00 PGA: Poston sigraði á John Deere Classic
- júlí. 4. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stefán Garðarsson – 4. júlí 2022
- júlí. 4. 2022 | 14:00 Haraldur og Kristjana eignuðust stúlku!
- júlí. 3. 2022 | 18:00 Evróputúrinn: Adrian Meronk skrifaði sig í golfsögubækurnar – fyrsti pólski sigurvegarinn á Evróputúrnum!!!
- júlí. 3. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Baldvin Örn Berndsen – 3. júlí 2022
- júlí. 3. 2022 | 15:00 GB: Hansína og Bjarki klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 13:00 LET: Guðrún Brá komst ekki g. niðurskurð á Amundi German Masters – Maja Stark sigraði
- júlí. 3. 2022 | 12:00 GVS: Heiður Björk og Helgi Runólfs klúbbmeistarar 2022
- júlí. 3. 2022 | 10:00 GSS: Una Karen sigraði á Kvennamótinu!
- júlí. 3. 2022 | 07:00 NGL: Andri Þór lauk keppni á PGA Championship Landeryd Masters
- júlí. 3. 2022 | 00:34 LIV: Branden Grace sigraði á 2. móti arabísku ofurgolfmótaraðarinnar á Pumpkin Ridge!
- júlí. 2. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (27/2022)
- júlí. 2. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gunnar Þór Sigurjónsson – 2. júlí 2022