
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2012 | 11:25
Q-school LET: Tinna á +1 yfir pari eftir 9. holu á 3. hring
„Ef ég fengi val um að spila 1 völl áður en ég myndi deyja, væri það Suður-völlurinn á La Manga.“ Lord Deedes.
Svona eru ummælin um völlinn, þar sem Tinna Jóhannsdóttir berst nú um að halda sæti sínu meðal 35 efstu til þess að mega taka þátt í lokaúrtökumóti LET í næstu viku. Enn sem komið er lítur allt vel út.
Tinna byrjaði á 10. teig og er búin að spila á +1 yfir pari. Hún fékk skolla á 11. og 15. braut og tók þetta síðan aðeins tilbaka á 18. braut, þar sem hún fékk fugl. Það er vonandi að þannig verði framhaldið… fuglafærin gefi sig hvert á fætur öðru hjá Tinnu á seinni 9!
Til þess að fylgjast með gangi mála á La Manga smellið HÉR:
- október. 1. 2023 | 16:16 Ryder Cup 2023: Áhangendur streymdu á Marco Simone eftir sigur liðs Evrópu 16,5-11,5
- október. 1. 2023 | 15:40 Ryder Cup 2023: Fleetwood innsiglar sigur liðs Evrópu!!!
- október. 1. 2023 | 15:10 Ryder Cup 2023: Hovland, Rory og Hatton unnu sínar viðureignir – Rahm hélt jöfnu – Vantar bara 1/2 stig núna!!!
- október. 1. 2023 | 12:00 Ryder Cup 2023: Tvímenningsleikir sunnudagsins
- október. 1. 2023 | 08:00 Ryder Cup 2023: Evrópa 10,5 – Bandaríkin 5,5 e. 2. dag
- ágúst. 13. 2023 | 21:00 Íslandsmótið 2023: Logi hlaut Björgvinsskálina!
- ágúst. 13. 2023 | 19:30 Íslandsmótið 2023: Ragnhildur og Logi Íslandsmeistarar!!!
- ágúst. 12. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2023)
- ágúst. 7. 2023 | 23:00 Birgir Björn sigurvegari Einvígisins á Nesinu 2023
- ágúst. 1. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðlaugur Gíslason og Guðmundur Liljar Pálsson – 1. ágúst 2023
- ágúst. 1. 2023 | 08:18 Ryder Cup 2023: Stewart Cink 5. varafyrirliði liðs Bandaríkjanna
- júlí. 31. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kolbrún Rut Evudóttir – 31. júlí 2023
- júlí. 31. 2023 | 12:00 European Young Masters: Markús Marelsson varð í 2. sæti!!! – Glæsilegur!!!
- júlí. 30. 2023 | 23:59 PGA: Lee Hodges sigurvegari 3M Open
- júlí. 30. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bergsteinn Hjörleifsson – 30. júlí 2023