
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2012 | 11:25
Q-school LET: Tinna á +1 yfir pari eftir 9. holu á 3. hring
„Ef ég fengi val um að spila 1 völl áður en ég myndi deyja, væri það Suður-völlurinn á La Manga.“ Lord Deedes.
Svona eru ummælin um völlinn, þar sem Tinna Jóhannsdóttir berst nú um að halda sæti sínu meðal 35 efstu til þess að mega taka þátt í lokaúrtökumóti LET í næstu viku. Enn sem komið er lítur allt vel út.
Tinna byrjaði á 10. teig og er búin að spila á +1 yfir pari. Hún fékk skolla á 11. og 15. braut og tók þetta síðan aðeins tilbaka á 18. braut, þar sem hún fékk fugl. Það er vonandi að þannig verði framhaldið… fuglafærin gefi sig hvert á fætur öðru hjá Tinnu á seinni 9!
Til þess að fylgjast með gangi mála á La Manga smellið HÉR:
- janúar. 18. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðný María Guðmundsdóttir – 18. janúar 2021
- janúar. 18. 2021 | 12:00 Hver er kylfingurinn: Kevin Na?
- janúar. 18. 2021 | 01:30 PGA: Na sigraði á Sony Open
- janúar. 18. 2021 | 00:01 Thomas missir Ralph Lauren sem styrktaraðila
- janúar. 17. 2021 | 21:00 GA: Lárus Ingi kylfingur ársins 2020
- janúar. 17. 2021 | 20:00 Tiger: „Hún brosir ekki núna!“
- janúar. 17. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birnir Valur Lárusson – 17. janúar 2021
- janúar. 17. 2021 | 07:00 PGA: Brendan Steele leiðir f. lokahringinn á Sony Open
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Eru Phil og Tiger vinir?
- janúar. 16. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2021)
- janúar. 16. 2021 | 19:30 DeChambeau forðast að ræða tengsl sín við Trump
- janúar. 16. 2021 | 18:00 Ingi Þór Hermannsson heiðraður á Íþróttahátíð Garðabæjar
- janúar. 16. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Kristján Þór Gunnarsson – 16. janúar 2021
- janúar. 16. 2021 | 08:00 PGA: Taylor tekur forystuna í hálfleik
- janúar. 15. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sirrý Hallgríms — 15. janúar 2021