Þórður Rafn
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 11. 2016 | 20:00

Pro Golf Tour: Þórður Rafn T-19 e. 2. dag

Þórður Rafn Gissurarson, atvinnukylfingur úr GR,  flaug í gegnum niðurskurð á Open Madaef 2016 mótinu, sem fram fer í Marokkó en er hluti þýsku Pro Golf mótaraðarinnar.

Þórður Rafn er búinn að spila á samtals 6 yfir pari, 150 höggum (75 75).

Hann er T-19 og spilar því 3. hringinn á morgun.

Í efsta sæti fyrir lokahringinn er Stanislass Gautier, sem búinn er að spila á 3 undir pari (72 69).

Sjá má stöðuna á Open Madaef með því að SMELLA HÉR: