Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2014 | 01:15

PGA: Zach Johnson sigraði á Tournament of Champions

Nú rétt í þessu var Masters meistarinn 2007, Zachary Harris Johnson alltaf kallaður Zach Johnson, að tryggja sér titilinn á fyrsta PGA Tour móti ársins,  Tournament of Champions, í Kapalua á Hawaii.

Hann lék á samtals 19 undir pari,  höggum (67 66 74 66).

Í 2. sæti varð Jordan Spieth á 18 undir pari, 274  höggum (66 70 69 69) og þriðja sætinu deildu þeir Webb Simpson og Kevin Streelman varð í 3. sæti á samtals 17 undir pari, 275 höggum; Simpson (67 71 70 67) og Streelman (67 71 70 67).

Í 5. sæti varð Jason Dufner á 15 undir pari.

Sjötta sætinu deildu síðan þeir Adam Scott og Matt Kuchar léku báðir á 14 undir pari, 278 höggum og deildu sem segir 6. sætinu með þeim Dustin Johnson og   Billy Horschel.

Til þess að sjá lokastöðuna á Tournament of Champions 2014 SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings á 4. degi Tournament of Champions 2014 SMELLIÐ HÉR: 

(Hápunktar mótsins verða settir inn þegar þeir birtast á PGA Tour.)