
PGA: Cink, Simpson og Moore leiða á Wells Fargo Championship – hápunktar og högg 1. dags
Það er „heimamaðurinn“ Webb Simpson ásamt þeim Ryan Moore og Stewart Cink sem leiða á Wells Fargo Championship eftir 1. dags mótsins.
Allir komu þeir Simpson, Moore og Cink inn á 65 höggum.
Fjórða sætinu deila 5 kylfingar aðeins 1 höggi á eftir þremenningunum í foyrstunni en þeirra á meðal er m.a. Rickie Fowler.
Níunda sætinu deila þeir Brian Harman og Brendan de Jonge, á 67 höggum og ljóst að aðeins 2 högg skilja að meðal þess kylfings sem er í 1. og þess sem er í 10. sæti.
Það stefnir því í jafna og skemmtilega keppni milli kylfinganna í Quail Hollow, Charlotte, Norður-Karólínu, þar sem mótið fer fram.
Til þess að sjá stöðuna á Wells Fargo eftir 1. dag smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 1. dags á Wells Fargo smellið HÉR:
Til þess að sjá högg 1. dags sem Webb Simpson átti, smellið HÉR:
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open
- mars. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafn Arnarson –—- 15. mars 2023