Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 4. 2013 | 21:30

PGA: Wells Fargo í beinni

Mót vikunnar á PGA Tour er Wells Fargo Championship, sem fram fer á Quail Hollow golfvellinum, í Charlotte, Norður-Karólínu.

Flatirnar í mótinu þykja ekki þær bestu en unnið hefir verið hörðum höndum að því að bæta þar úr.

Eftir 2. hring sem leikinn var í gær er Phil Mickelson í 1. sæti.

Til þess að sjá frá Wells Fargo mótinu í beinni SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að fylgjast með skortöflunni á Wells Fargo SMELLIÐ HÉR: