Ragnheiður Jónsdóttir | október. 6. 2011 | 20:45

PGA: Tiger byrjar ekki vel á FrysOpen.com

Tiger Woods byrjar ekki vel á FrysOpen.com

Þegar þetta er ritað hefir hann lokið fyrstu 5 holunum og lofar framhaldið ekki góðu.

Hann fékk fugl á 1. holu, en síðan 2 skolla í röð, er sem stendu r+ 1 yfir pari og deilir 72. sætinu með öðrum – það er vonandi að honum gangi betur þegar líður á kvöldið!

Kannski að álagið „pressan til að performera“ sé of mikil á Tiger, en gífurlegur áhugi er á leik hans m.a. vegna vals Fred Couples á Tiger í Presidents Cup lið Bandaríkjanna.

Til þess að fylgjast með gangi mála á mótinu þ.e. á skortöflu smellið HÉR: