Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 7. 2019 | 23:59

PGA: Stenson sigraði á Hero World Challenge

Það var Henrik Stenson, sem sigraði á Hero World Challenge.

Mótið fór fram 4.-7. desember 2019 á Bahamas.

Sigurskor Stenson var 18 undir pari – Í 2. sæti varð Jon Rahm á 17 undir pari og í 3. sæti Patrick Reed á samtals 14 undir pari og sjálfur mótshaldarinn, Tiger Woods varð í 4. sæti á samtals 13 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Hero World Challenge með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta í leik sigurvegarns Stenson á lokahring Hero World Challenge með því að SMELLA HÉR: