Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 13. 2018 | 23:59

PGA: Simpson sigurvegari Players

Það var bandaríski kylfingurinn Webb Simpson sem sigraði á The Players.

Sigurskor hans var 18 undir pari, 270 högg (66 63 68 73).

Sigur Simpson var nokkuð sannfærandi en hann átti 4 högg á næstu keppendur sem deildu 2. sætinu, en það voru Charl Schwartzel, Jimmy Walker og Xander Schauffele, allir á samtals 14 undir pari, hver.

Til þess að sjá lokastöðuna á The Players að öðru leyti  SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta lokahrings The Players SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta frá 17. holu á lokahring The Players SMELLIÐ HÉR: