Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 10. 2019 | 23:00

PGA: Reed efstur e. 3. dag á Northern Trust

Það er bandaríski kylfingurinn Patrick Reed sem leiðir fyrir lokahring The Northern Trust.

Reed er búinn að spila á samtals 14 undir pari, 199 höggum (66 66 67).

Í 2. sæti er Abraham Ancer frá Mexíkó 1 höggi á eftir.

Sjá má stöðuna á Northern Trust mótinu í heild með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta 3. dags á Northern Trust með því að SMELLA HÉR: